08.01.2009
Þá er komið að fyrsta leik strákanna í 3. flokki eftir jólafrí og er hann ekki af verri endanum. Selfyssingar koma í heimsókn en
þeir eru í toppsæti deildarinar sem stendur. Því ætlum við að breyta og viljum hvetja alla sem gaman hafa að horfa á skemmtilegan
handbolta að mæta í KA heimilið á laugardaginn 10. jan kl: 17.00.