25.11.2008
Á morgun, miðvikudag klukkan 17:15, fer fram stórleikur í KA-Heimilinu en þá mætast KA og Þór í
4. flokki karla í handbolta. Ljóst er að um hörkuleik er að ræða og er fólk eindregið hvatt til að leggja leið sína í
KA-Heimilið og sjá alvöru Akureyrarslag.
Áfram KA!