23.01.2009
Öll þrjú lið 4. flokks karla í handbolta eiga leiki um helgina í KA-Heimilinu en HK-ingar koma norður. Fólk er eindregið hvatt til þess að
mæta en öll liðin eru að berjast á toppnum í sínum deildum og þurfa á góðum leikjum um helgina að ræða. Dagskráin
er svohljóðandi:
Laugardagur:
15:00: KA - HK (A-lið)
Sunnudagur:
10:00: KA2 - HK2 (B-lið)
11:00: KA - HK (B-lið)