4. flokkur karla: Foreldrafundurinn verður á fimmtudagskvöld klukkan 20:00

Foreldrafundur vegna 4. flokks karla verður næstkomandi fimmtudag klukkan 20:00 í KA heimilinu.
Farið verður yfir veturinn og rætt um Svíþjóðarferðina sem farin verður næsta sumar.
Kv. Gulli og Stebbi