16.01.2009
Um helgina leikur 4. flokkur karla á Íslandsmótinu. A-lið og B-2 fá Hauka í heimsókn og spila í KA-Heimilinu. Um seinustu helgi vann
A-liðið þrjá frábæra sigra, m.a. gegn Haukum, og eru vonandi komnir í gang svo um munar. B-2 eru með sex sigra í sjö leikjum í
deildinni. Ljóst er að um hörkuleiki er að ræða og er eindregið hvatt til að mæta á og sjá strákana spila.
A-liðið leikur á laugardag kl. 15:00 en B-liðið á sunnudag klukkan 10:00.