B liðið spilar klukkan 16:30 í KA heimilinu gegn Stjörnunni úr Garðabæ. Þetta er
síðasti leikur stelpnanna í deildarkeppninni í vetur.
A liðið leikur svo strax á eftir eða klukkan 18:00. Það er hins vegar umspilsleikur gegn Val um laust sæti í
8-liða úrslitum þannig að það er til mikils að vinna hjá stelpunum, hreinn úrslitaleikur.