5. flokkur KA/Ţórs átti frábćra helgi

Handbolti
5. flokkur KA/Ţórs átti frábćra helgi
KA/Ţór 2 vann alla leikina um helgina

5. flokkur KA/Ţórs stóđ í ströngu á öđru handboltamóti vetrarins um helgina en KA/Ţór er međ tvö liđ í aldursflokknum. KA/Ţór 1 vann 2. deildina á síđasta móti og lék ţví í efstu deild og komu stelpurnar heldur betur af krafti inn í deildina.

Stelpurnar lentu nefnilega í 2. sćti efstu deildar međ ţví ađ vinna ţrjá leiki og tapa einungis einum. Ţćr lögđu Gróttu 13-10, Val 15-11 og HK 17-12 en ţurftu ađ sćtta sig viđ 8-15 tap fyrir sterku liđi ÍBV og geta veriđ ansi sáttar međ framgöngu sína.


KA/Ţór 1 kom af krafti inn í efstu deildina

KA/Ţór 2 hefur veriđ ađ bćta sig mikiđ í vetur en liđiđ lenti í 3. sćti 3. deildar á síđasta móti. Ţćr unnu hinsvegar alla leiki sína ađ ţessu sinni og unnu 3. deildina ţví sannfćrandi og leika í 2. deild á nćsta móti. Stelpurnar unnu 18-11 sigur á Fylki, 12-9 á Haukum, 16-9 gegn Fjölni 2 og loks 15-14 baráttusigur á Víking.

Ţađ eru ţví ansi spennandi hlutir ađ gerast hjá 5. flokk KA/Ţórs og verđur ansi gaman ađ fylgjast međ liđunum á nćsta móti.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is