FrÝtt inn me­ framvÝsun hra­prˇfs!

Handbolti

Ůa­ er grÝ­arlega mikilvŠgur leikur hjß strßkunum Ý handboltanum ß sunnudaginn ■egar Grˇtta mŠtir nor­ur kl. 18:00. Grˇtta er stigi fyrir ofan okkar li­ og ljˇst a­ me­ sigri munu strßkarnir fara uppfyrir Seltirninga Ý t÷flunni og bř­ur Greifinn ykkur frÝtt ß leikinn!

Til a­ sŠkja ■essi mikilvŠgu tv÷ stig ■urfum vi­ ß ykkar stu­ning a­ halda kŠru KA-menn en vi­ munum taka vi­ 500 ßhorfendum gegn framvÝsun neikvŠ­s hra­prˇfs. Hra­prˇfi­ mß ekki vera eldra en 48 klst.

Hl÷kkum til a­ sjß ykkur, ßfram KA!


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is