6. flokkur drengja: Óbreyttir æfingatímar þrátt fyrir vetrarfrí í skólum

Rétt er að benda á að æfingar hjá 6. flokki drengja eru með óbreyttum hætti þrátt fyrir vetrarfrí í skólum.
Einnig er því komið á framfæri að hafinn er undirbúningur vegna suðurferðar strákanna 13.-15. mars næstkomandi og eru þeir foreldrar sem hafa áhuga á að koma sem fararstjórar beðnir um að hafa samband við Jóhannes Bjarnason þjálfara í síma: 662 3200.