Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA

Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA verður haldinn í KA heimilinu mánudaginn 15. mars. kl.20:00.
Dagskrá:

  1. Formaður setur fundinn
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  5. Kosning stjórnar
  6. Önnur mál.