Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA 16. apríl

Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA verður haldinn 16. apríl í KA heimilinu kl. 18:00.

Dagskrá  aðalfundar Handknattleiksdeildar KA

  1. Fundur settur.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar Handknattleiksdeildar 2008 lagðir fram.
  5. Kosning í stjórn Handknattleiksdeildar
  6. Önnur mál

Allir áhugamenn um handbolta á Akureyri eru hvattir til að mæta.

Kveðja Erlingur formaður