Æfingar hefjast 6. ágúst í kvennaboltanum

Nú er að hefjast undirbúningur hjá meistara- og unglingaflokki kvenna í handboltanum fyrir komandi tímabil.  Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 6. ágúst kl. 18:00 í KA heimilinu.

Fljótlega verða svo settir á fastir æfingatímar.   Allar nánari upplýsingar fást hjá Erlingi í síma 690-1078.