Æfingar hjá yngri flokkum

Margar fyrirspurnir hafa borist um hvenær handboltaæfingar hjá yngri flokkum byrji. Verið er að leggja lokahönd á æfingatöfluna og ætti hún að birtast nú á allra næstu dögum. Æfingar hefjast síðan í kjölfarið, væntanalega síðar í vikunni og verður það tilkynnt hér á heimasíðunni.