Breytingar á æfingatöflu yngri flokka

Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á æfingatöflu yngri flokkanna og mikilvægt að fólk kynni sér breytingarnar.  Smelltu hér til að skoða æfingatöfluna í heild eða fá upplýsingar um hvern flokk fyrir sig.