Agnes, Telma, Lydía og Aţena skrifa undir

Handbolti

Agnes Vala Tryggvadóttir, Telma Ósk Ţórhallsdóttir, Lydía Gunnţórsdóttir og Aţena Sif Einvarđsdóttir skrifuđu allar undir samning viđ KA/Ţór á dögunum en allar eru ţćr ţrćlefnilegar og ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins.

Allar komu ţćr viđ sögu hjá meistaraflokki á síđustu leiktíđ og verđa án nokkurs vafa í stćrra hlutverki í vetur. Agnes Vala er fćdd áriđ 2004, Aţena og Telma eru fćddar 2005 og Lydía er fćdd áriđ 2006.

Fyrsti heimaleikur KA/Ţórs er á sunnudaginn ţegar stelpurnar taka á móti Haukum klukkan 16:00. Lydía gerđi tvö mörk í opnunarleik tímabilsins í Vestmannaeyjum og ţá átti Aţena einnig flotta innkomu og átti međal annars góđa stođsendingu. Viđ óskum stelpunum til hamingju međ samningana og verđur gaman ađ fylgjast međ framgöngu ţeirra í vetur og í komandi framtíđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is