Áki og Kata í úrvalsliđi síđari hluta Olísdeildanna

Handbolti
Áki og Kata í úrvalsliđi síđari hluta Olísdeildanna
Áki og Kata eru vel ađ ţessu komin!

Í uppgjörsţćtti Seinni Bylgjunnar um síđari hluta Olís deildanna var valiđ í úrvalsliđ bćđi hjá körlunum og konunum. KA og KA/Ţór eiga tvo fulltrúa en ţađ eru ţau Áki Egilsnes og Katrín Vilhjálmsdóttir.

Áki var valinn besta hćgri skyttan en hann átti frábćran vetur međ KA liđinu sem tryggđi sér áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu. Áki gerđi alls 138 mörk í vetur auk ţess sem hann átti 65 stođsendingar.

Katrín var valin besti vinstri hornamađurinn en Kata átti magnađan vetur er KA/Ţór stimplađi sig inn í 5. sćti Olís deildarinnar. Kata gerđi 66 mörk í vetur en hún var einnig klettur í vörn liđsins og algjör lykilpóstur í okkar frábćra liđi.

Óskum ţeim Áka og Katrínu til hamingju og viljum á sama tíma ţakka Stöđ2Sport fyrir frábćra umfjöllun um handboltann í vetur. Hlökkum strax til ađ hefja nćsta tímabil!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is