HSÍ með námskeið á Akureyri fyrir íþróttakennara og handboltaþjálfara
01.10.2008
Föstudaginn 3. okt.
og laugardaginn 4. okt. 2008 í KA heimilinu. Á föstudegi kl. 15:00-16:00 er kynning á minnibolta (softball) sem er ætlað öllum
íþróttakennurum, en annað er frekar fyrir handboltaþjálfara.