Fréttir

Fylgstu með stelpunum í úrslitaleiknum

Bikarúrslitaleikur 4. flokks kvenna eldra árs er sýndur í beinni útsendingu hér á síðunni klukkan 13:00 á sunnudag!

Eldra ár 4. flokks kvenna í bikarúrslit annað árið í röð!

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks kvenna mættu Stjörnunni í Garðabæ í gær í undanúrslitum bikars.

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í Íþróttahöllinni

Seinkun á leiknum - á að hefjast klukkan 20:30. Það er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi, meira að segja heimaleik. Það er Stjarnan úr Garðabæ sem mætir í Höllina í kvöld.

Sunnudagsleikurinn: Akureyri – Valur í bikarnum

Það er enginn smáleikur sem verður boðið uppá í Íþróttahöllinni á sunnudaginn klukkan 16:00, bikarleikur gegn toppliði Olís-deildarinnar, Val.

Fyrsti leikur Akureyrar á árinu, heimaleikur gegn ÍR

Á fimmtudaginn mæta ÍR-ingar undir stjórn góðkunningja okkar Bjarna Fritzsonar í Íþróttahöllina en sá leikur er liður í Olís-deildinni og hefst hann á hefðbundnum tíma klukkan 19:00.