14.06.2019
Arnór Ísak Haddsson er í lokahóp U-17 ára landsliðs Íslands í handbolta sem tekur þátt á Opna Evrópumótinu í Gautaborg 1.-5. júlí næstkomandi sem og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar sem fer fram í Baku í Azerbaijan 21.-27. júlí
12.06.2019
Jóhann Einarsson og Einar Birgir Stefánsson framlengdu í dag samninga sína við Handknattleiksdeild KA um tvö ár. Eru þetta mikil gleðitíðindi enda eru þarna á ferð öflugir ungir leikmenn sem ætla sér stóra hluti með KA liðinu sem leikur áfram í deild þeirra bestu á komandi tímabili
07.06.2019
Dagur Gautason og Svavar Ingi Sigmundsson voru í dag valdir í lokahóp U-19 ára landsliðs Íslands í handbolta sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í Makedóníu í sumar. Auk þess mun liðið taka þátt í sterku móti í Lubecke í Þýskalandi í undirbúningnum fyrir HM