Fréttir

Opna Norðlenska hefst í kvöld!

Það styttist óðum í að Olísdeildarveislan hefjist í handboltanum og til að koma okkar liðum í gírinn fer fram Opna Norðlenska mótið hér á Akureyri þessa dagana. Í karlaflokki leika KA, ÍR og Þór en kvennamegin leika KA/Þór, FH og Stjarnan

Æfingatafla handboltans veturinn 2020-2021

Hasarinn í handboltanum er að fara á fullt og hefjast æfingar samkvæmt vetrartöflu mánudaginn 24. ágúst. Gríðarlegur kraftur hefur verið í starfi deildarinnar undanfarin ár og hefur KA heldur betur stimplað sig aftur inn sem eitt af bestu handboltafélögum landsins

Rakel, Helga og Hildur léku í Færeyjum

Rakel Sara Elvarsdóttir, Helga María Viðarsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttir voru í eldlínunni í Færeyjum um helgina þar sem U16 og U18 ára landslið Íslands í handbolta léku æfingaleiki við Færeysku jafnaldra sína. Bæði lið léku tvívegis og en leikið var á laugardegi og sunnudegi