Valsarar leiða fyrir seinni leikinn (myndir)
02.06.2021
KA tók á móti Val í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta í KA-Heimilinu í gær en liðin leika heima og heiman og fer það lið sem hefur betur samanlagt áfram í undanúrslitin. Mikil eftirvænting var fyrir leiknum enda KA loksins komið í úrslitakeppnina á ný