26.07.2022
Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára
09.07.2022
KA varð í dag Partille Cup meistari í handknattleik karla í B16 ára flokki, 4. flokkur eldra ár, eftir sigur á sænska liðinu Önnered, 15-10 í úrslitaleik. Þetta er enn ein rósin í hnappagat strákanna en þeir eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir að hafa ekki tapað leik undanfarin ár á Íslandsmótinu
08.07.2022
Lydía Gunnþórsdóttir leikmaður KA/Þórs fór á kostum með U16 ára landsliði Íslands í handbolta sem lék á European Open í Gautaborg síðustu daga. Stelpurnar stóðu sig vel á mótinu og hófu leikinn á stórkostlegri frammistöðu gegn sterku liði Noregs