Fréttir

U18 fékk silfur á Sparkassen cup - 5 frá KA

KA átti alls fimm fulltrúa í U18 ára landsliði Íslands í handbolta sem keppti á Sparkassen Cup í Þýskalandi undanfarna daga en mótinu lauk nú í kvöld. Þetta eru þeir Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bragi Bergþórsson, Magnús Dagur Jónatansson og Óskar Þórarinsson

KA/Þór og Ekill framlengja samstarfið

Ekill hefur gert nýjan samstarfssamning við kvennaráð KA/Þórs og verður því áfram lykilbakhjarl í uppbyggingu kvennaliðs okkar í handboltanum. Samstarf handboltans við Ekil hefur gengið afar vel undanfarin ár

Sigurvegarar í Jólahappadrætti KA og KA/Þór

Búið er að draga í Jólahappadrætti KA og KA/Þór. Vinningsnúmerin má sjá í fréttinni. Vinningana má nálgast í KA-heimilinu frá og með 19. des fram til 22. des og síðan milli jóla og nýárs og allan janúar!

Jólahappdrætti KA og KA/Þór - dregið 18. des! Frábærir vinningar

Handknattleikslið KA og KA/Þórs standa fyrir veglegu jólahappdrætti og fer sala á miðum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liðanna. Alls eru 75 vinningar í boði og er heildarverðmæti vinninganna 1.910.490 krónur