Fréttir

3 dagar í fyrsta leik | Patrekur Stefánsson: Samheldni og leikgleði mun koma okkur langt í vetur

Það eru aðeins þrír dagar í að KA hefji leik í Olís-deild karla. KA leikur gegn Selfossi, á Selfossi á laugardaginn kemur. Það er mikil tilhlökkun fyrir komandi vetri hjá karlaliðinu okkar og af því tilefni fékk heimasíðan Patrek Stefánsson til að svara nokkrum spurningum

4 dagar í fyrsta leik | Anna Þyrí svarar hraðaspurningum

Anna Þyrí Halldórsdóttir leikmaður KA/Þórs er spennt fyrir komandi tímabili. Það eru aðeins fjórir dagar í það að KA/Þór taki á móti ÍBV á heimavelli laugardaginn 9. september kl. 13:00

Kynningarkvöld handboltans á miðvikudaginn

Kynningarkvöld handknattleiksdeildar KA verður í KA-Heimilinu á miðvikudaginn 6. september kl. 20:00. Það er spennandi handboltavetur framundan og eina vitið að koma sér í gírinn fyrir handboltaveislu vetrarins