Kynningarkvöld handboltans á miđvikudaginn

Handbolti

Kynningarkvöld handknattleiksdeildar KA verđur í KA-Heimilinu á miđvikudaginn 6. september  kl. 20:00. Ţađ er spennandi handboltavetur framundan og eina vitiđ ađ koma sér í gírinn fyrir handboltaveislu vetrarins.

Viđ munum kynna karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs til leiks í skemmtilegri dagskrá, léttar veitingar verđa á stađnum auk ţess sem viđ störtum ársmiđasölunni.

Strákarnir spila fyrsta leik vetrarins á Selfossi á laugardaginn og stelpurnar okkar leika fyrsta leik á heimavelli á laugardaginn. Ţetta er ţví ađ bresta á, hlökkum til sjá ykkur á kynningarkvöldinu, áfram KA og KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is