
Í gærkvöldi (þriðjudag) gengu Árni Þór Sigtryggsson og Akureyri Handboltafélag
formlega frá samningi um að hann leiki með liðinu á komandi leiktímabili. Þetta eru stórkostlegar fréttir fyrir handboltann á Akureyri en
Árni er örvhent skytta og frábær spilari sem öll lið vilja hafa í sínum röðum.
Jafnframt er danski markvörðurinn Jesper Sjøgren kominn til liðsins.
Nánar á
heimasíðu Akureyrar Handboltafélags.