Ársmiđasalan er hafin í Stubb!

Handbolti

Handboltaveturinn hefst međ látum á laugardaginn ţegar KA og KA/Ţór hefja leik í Olísdeildunum. Strákarnir sćkja Selfyssinga heim en stelpurnar okkar eiga heimaleik á móti ÍBV. Sérstakt kynningarkvöld verđur í KA-Heimilinu kl. 20:00 í kvöld og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta.

Eins og undanfarin ár verđur ársmiđasala liđanna í Stubb en ársmiđinn veitir ađgang ađ heimaleikjum í Olísdeildinni. Nú í fyrsta skipti bjóđum viđ sérstakan ársmiđa fyrir 17-22 ára á lćgra verđi og vonumst viđ ađ vel verđi tekiđ í ţađ framtak.

Einnig býđur karlaliđ KA upp á sérstaka VIP ársmiđa en miđinn veitir ađgang ađ öllum heimaleikjum liđsins í öllum keppnum ásamt hamborgara og drykkjum á öllum leikjunum.

SMELLTU HÉR TIL AĐ KAUPA ÁRSMIĐA HJÁ KA

SMELLTU HÉR TIL AĐ KAUPA ÁRSMIĐA HJÁ KA/ŢÓR


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is