Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins!
Þá minnum við á að þeir sem hafa tryggt sér miða þurfa að mæta upp í KA og sækja miðana sína.