Baedi lidin ur leik i undanurslitum Partille Cup

Ta var undanurslitaleikjunum ad ljuka og topudust badir leikir. Baedi strakalidin hja KA voru nalaegt tvi ad komast i urslitaleikina en tad gekk ekki ad tessu sinni.

KA 2 (1993) tapadi naumlega i undanurslitum B urslita 14-16 eftir ad hafa verid yfir i halfleik. KA strakarnir attu moguleika a ad vinna en i lokin var saenska lidid sterkara.
Flott hja strakunum ad komast i undanurslit B urslita og tar voru teir ad gera goda hluti.

KA (1992) var i undanurslitum A urslita i 1992 keppninni. KA byrjadi alls ekki nogu vel og lenntu 2-7 undir. Teir voru ad elta allan fyrri halfleikinn og undir med sex morkum undir i halfleik. I seinni halfleik syndu drengirnir gridarlegan karakter og aetludu ser ad na teim saensku. KA minnkadi i 20-18 tegar litid var eftir. Ta fekk lidid tvaer minutur og Sviarnir stungu af. KA sprakk i restina og skorudu teir saensku seinustu sex mork leiksins.
Tad hins vegar ad komast i undanurslit i A urslitum Partille Cup, sem er staersta handboltamot heims, er gridarlega godur arangur og geta strakarnir verid akaflega anaegdir med tad. Tad gekk ekki ad komast i urslitaleikinn en strakarnir syndu svo sannarlega ad teir geta keppt vid hvada lid sem er.