Bónusvinnan - þakkir frá stjórn handknattleiksdeildar!

Stjórn Handknattleiksdeildarinnar vill þakka þeim sem lögðu okkur lið í vörutalningu í Bónus.  Þetta var til fjáröflunar fyrir rekstur deildarinnar og held ég að flestir hafi haft gaman af þessari vinnu.

Stjórnin