Dagur Gauta til liđs viđ ŘIF Arendal

Handbolti

Dagur Gautason hefur skrifađ undir samning viđ norska liđiđ ŘIF Arendal. Ţetta er gríđarlega spennandi skref hjá okkar manni og óskum viđ honum góđs gengis í norsku úrvalsdeildinni!

Dagur sem er uppalinn hjá KA tók sín fyrstu skref í meistaraflokki tímabiliđ 2017-2018 er KA hóf aftur ađ leika undir eigin merki. Hann var strax í lykilhlutverki í liđinu sem tryggđi sér sćti í deild ţeirra bestu og gerđi Dagur međal annars ógleymanlegt sigurmark í fyrsta leik tímabilsins fyrir trođfullu KA-Heimili á lokasekúndu leiksins.

Hann hefur alla tíđ leikiđ međ KA liđinu er frá eru talin tvö tímabil međ Stjörnunni. Á nýliđnum vetri var Dagur einn markahćsti leikmađur Olísdeildarinnar en hann gerđi fimm mörk ađ međaltali í leik og var valinn í liđ ársins hjá HBStatz sem sér um tölfrćđi deildarinnar.

Liđ Arendal er frá samnefndum bć í suđur Noregi og hefur undanfarin ár veriđ eitt besta liđ landsins. Ţađ eru ţví afar spennandi tímar framundan hjá Degi en Hafţór Vignisson leikur einnig međ liđinu en hann er einnig frá Akureyri og léku ţeir saman hjá Stjörnunni.

Viđ óskum Degi innilega til hamingju međ samninginn og óskum honum góđs gengis á ţessu nćsta skrefi á hans ferli.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is