Dregið hefur verið í jólahappdrætti KA og KA/Þórs og kunnum við öllum þeim sem styrktu handboltaliðin okkar með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn. Aðeins var dregið úr seldum miðum en vinningana má vitja í KA-Heimilið frá og með morgundeginum, 16. desember og fram til 23. desember.
Einnig verður hægt að sækja vinningana milli jóla og nýárs og aftur á nýju ári. Athugið að vinninga verður að vitja fyrir 1. apríl 2022 en við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að sækja þá sem allra fyrst.
Vinningsnúmerin eru eftirfarandi:
| Vinningur | Verðmæti | Miði nr. |
| 1. Hjól og bakpoki frá TRi | 136.000 kr | 1274 |
| 2. Sjónvarp frá Ormsson | 135.000 kr | 101 |
| 3. Helgarferð - matur, gisting, flug og bíll | 100.000 kr | 63 |
| 4. Helgarferð - gisting, flug, spa og bíll | 99.000 kr | 108 |
| 5. Vefhýsing í 1 ár hjá Tactica | 120.000 kr | 952 |
| 6. Gjafabréf í Bónus | 50.000 kr | 611 |
| 7. Gullmiði hjá knattspyrnudeild KA | 50.000 kr | 8 |
| 8. Apple TV 4K og mánaðaráskrift frá Vodafone | 39.890 kr | 1032 |
| 9. Galaxy Tab A7 Lite frá Símanum | 34.990 kr | 232 |
| 10. Bílaleigubíll í 2 daga frá Avis | 30.100 kr | 956 |
| 11. Bronsmiði hjá knattspyrnudeild KA | 30.000 kr | 354 |
| 12. Bronsmiði hjá knattspyrnudeild KA | 30.000 kr | 521 |
| 13. Gjafapoki frá 66° Norður | 27.300 kr | 982 |
| 14. Gjafabréf í H-verslun | 25.000 kr | 1125 |
| 15. Gjafabréf hjá Bryggjunni | 25.000 kr | 252 |
| 16. Gjafabréf í Slippfélaginu | 20.000 kr | 297 |
| 17. Gisting á KEA hótelum fyrir tvo | 20.000 kr | 1216 |
| 18. Gisting fyrir tvo og morgunmatur á Grand Hótel | 20.000 kr | 533 |
| 19. Gjafabréf hjá Norðlenska Kjarnafæði | 20.000 kr | 306 |
| 20. Gjafabréf í Slippfélaginu | 20.000 kr | 192 |
| 21. Gjafabréf í JMJ | 15.000 kr | 32 |
| 22. Gjafabréf í JMJ | 15.000 kr | 1039 |
| 23. Golfhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli | 15.000 kr | 255 |
| 24. Golfhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli | 15.000 kr | 161 |
| 25. Bensíngjafabréf hjá Orkunni | 15.000 kr | 277 |
| 26. Bensíngjafabréf hjá Orkunni | 15.000 kr | 508 |
| 27. Gjafabréf á Strikinu | 15.000 kr | 482 |
| 28. Gjafabréf á Strikinu | 15.000 kr | 794 |
| 29. LED ljós frá Straumrás | 13.000 kr | 934 |
| 30. Ninja blandari frá Elko | 12.000 kr | 503 |
| 31. Gjafabréf frá Norðlenska Kjarnafæði | 12.000 kr | 416 |
| 32. Gjafabréf fyrir 2 í Jarðböðin | 11.400 kr | 74 |
| 33. Gjafabréf fyrir 2 í Jarðböðin | 11.400 kr | 219 |
| 34. Gjafabréf á RUB23 | 10.000 kr | 998 |
| 35. 4x stór kombó á Lemon | 10.000 kr | 634 |
| 36. 2x einnota myndavélar og framköllun hjá Pedrómyndum | 10.000 kr | 345 |
| 37. Snyrtivörur frá Pharmarctica | 10.000 kr | 1242 |
| 38. Fimm bíómiðar í Borgarbíó | 10.000 kr | 445 |
| 39. Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni | 10.000 kr | 197 |
| 40. Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni | 10.000 kr | 423 |
| 41. Gjafabréf fyrir tvo í Sjóböðin | 9.800 kr | 967 |
| 42. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr | 612 |
| 43. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr | 65 |
| 44. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr | 593 |
| 45. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr | 1027 |
| 46. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr | 958 |
| 47. Jóga dýna og brúsi frá Sport 24 | 8.000 kr | 691 |
| 48. Jólaskál og súkkulaði frá Vorhús | 7.000 kr | 347 |
| 49. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson | 5.200 kr | 620 |
| 50. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson | 5.200 kr | 1082 |
| 51. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson | 5.200 kr | 567 |
| 52. Gjafabréf í Salatgerðin | 5.200 kr | 870 |
| 53. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr | 608 |
| 54. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr | 757 |
| 55. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr | 624 |
| 56. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr | 68 |
| 57. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni. | 5.000 kr | 1003 |
| 58. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr | 1127 |
| 59. Gjafabréf í Múlaberg | 5.000 kr | 198 |
| 60. Gjafabréf í Salatsjoppuna | 5.000 kr | 150 |
| 61. Gjafabréf í Salatsjoppuna | 5.000 kr | 1208 |