Einar Birgir framlengir viđ KA um tvö ár

Handbolti
Einar Birgir framlengir viđ KA um tvö ár
Einar og Haddur formađur handknattleiksdeildar KA

Einar Birgir Stefánsson hefur framlengt samning sinn viđ Handknattleiksdeild KA um tvö ár. Einar sem er 24 ára línumađur hefur veriđ í lykilhlutverki í meistaraflokksliđi KA undanfarin ár og er ţađ afar jákvćtt ađ halda honum áfram innan okkar rađa.

Einar Birgir hefur leikiđ alla leiki KA í vetur og er einn af markahćstu leikmönnum liđsins međ 46 mörk en hann gerđi til ađ mynda öll ţrjú síđustu mörk KA í 29-27 sigri á ÍBV á dögunum eftir ađ gestirnir höfđu leitt 26-27. Auk ţess ađ vera öflugur í sókn ţá er Einar einnig sterkur varnarmađur og frábćrt ađ sjá hann áfram í gula og bláa búningnum.

Ţađ eru spennandi tímar framundan í handboltanum og verđur KA liđiđ í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst innan skamms.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is