Einvígi Vals og KA/Ţórs hefst í kvöld

Handbolti

Handboltaveislan heldur áfram í kvöld ţegar Valur og KA/Ţór mćtast í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmótsins á Hlíđarenda klukkan 18:00. Liđin mćttust í úrslitaeinvíginu um titilinn á síđustu leiktíđ og alveg ljóst ađ svakaleg barátta og skemmtilegir leikir eru framundan.

Vinna ţarf ţrjá leiki til ađ komast áfram í lokaúrslitin og ţar sem Valur endađi sćti ofar í deildarkeppninni er Valur međ heimaleikjarétt. Stelpurnar hafa ţó reynslu af ţví ađ vinna á Hlíđarenda og tryggđu sér međal annars Íslandsmeistaratitilinn ţar á síđustu leiktíđ. Ţađ er ţví alveg klárt ađ okkar magnađa liđ mćtir óhrćtt til leiks gegn sterku liđi Vals.

Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta á leikinn fyrir sunnan í dag en annars verđur leikurinn í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is