Fimmtán handboltakrakkar á landsliðsæfingum

Handbolti
Fimmtán handboltakrakkar á landsliðsæfingum
Sigþór Gunnar er í U-20 landsliði Íslands

Fimmtán krakkar úr unglingastarfi KA og KA/Þór voru boðuð á landsliðsæfingar um jólin eða strax á nýju ári. Það eru frábærar fréttir og sýnir sig að markvisst unglingastarf KA og KA/Þór eru að skila árangri. 

Hér fyrir neðan má sjá þennan flotta lista:

U-20 kvenna:
Aldís Ásta Heimisdóttir
Ásdís Guðmundsdóttir

U-18 stúlkna:
Margrét Einarsdóttir

U-16 stúlkna:
Helga María Viðarsdóttir
Rakel Sara Elvarsdóttir

U-14 stúlkna:
Hildur Lilja Jónsdóttir
Agnes Tryggvadóttir

U-20 karla:
Sigþór Gunnar Jónsson

U-18 drengja:
Dagur Gautason

2001-árgangur æfingahópur:
Magnús Orri Aðalsteinsson
Aron Daði Bergþórsson

U-16 drengja: 
Arnór Ísak Haddsson
Ragnar Már Sigurbjörnsson

U-14 drengja:
Ísak Óli Eggertsson
Jónsteinn Þórsson


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is