Fjáröflun handknattleiksd./unglingaráðs KA og umhverfismál

Handknattleiksdeild/unglingaráð KA eru í samstarfi við Íslenska Gámafélagið að breiða út Grænu tunnuna en sem er liður í umhverfisstefnu bæjarins. Um leið er þetta fjáröflun fyrir félagið.

  1. Styrkjum K.A
  2. Verum umhverfisvæn, flokkum rusl í grænu tunnuna og losnum við ferðir í grenndargáma.
  3. Í grænu tunnuna fer endurvinnanlegt sorp t.d. dagblöð, fernur, plast, rafhlöður og áldósir.
  4. Aðeins 950 kr. pr mán.  
  5. Hafið samband og pantið tunnu. Þú getur hringt í síma 892-2612 eða sent tölvupóst á
    ka-handbolti@ka-sport.is
    .