Fjögurra stiga heimaleikur KA/Ţórs í kvöld

Handbolti

Ţađ er alvöru leikur framundan í kvöld ţegar KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Ţarna eru liđin í 3. og 4. sćti Olís deildar kvenna ađ mćtast og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig eru í húfi.

Stelpurnar hafa veriđ mjög flottar ţađ sem af er vetri og ćtla sér sćti í úrslitakeppninni í vor. Ţađ verđur ţó virkilega krefjandi verkefni enda mikil spenna í efri hluta deildarinnar og ekki nokkur spurning ađ viđ ţurfum á ţínum stuđning ađ halda í kvöld!

Ef ţú kemst ekki á leikinn ţá verđur hann í beinni á KA-TV í kvöld og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is