Rétt fyrir helgi voru 3 KA-menn valdir í U-15 ára landsliðið, þeir Daníel Matthíasson, Finnur Heimisson og Kristján Már Sigurbjörnsson. Fyrir stuttu voru svo 4 leikmenn frá KA valdir í U-17 landslið. Það eru þeir Ásgeir Jóhann Kristinsson, Guðmundur Hólmar Helgason, Gunnar Bjarki Ólafsson og Sigþór Árni Heimisson.
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með valið.