Fjölliðamóti 6. flokks kvenna lokið - öll úrslit komin

Um helgina fer fram heilmikið mót hjá 6. flokki kvenna í KA heimilinu og Síðuskóla. Leikið er á föstudag og laugardag en mótið hefst klukkan 17:00 á föstudag og klárast um klukkan 13:30 á laugardaginn.

Mótinu er lokið og hér fyrir neðan er hægt að skoða öll úrslit og röð liða.

Smelltu hér til að skoða leikskipulag og úrslit leikja mótsins.
Smelltu hér til að skoða yfirlit um dómara og tímaverði mótsins.
Smelltu hér til að skoða lokaúrslit mótsins og röð liða.