Fimmtudaginn 19. maí var haldið árlegt lokahóf yngri flokka handboltans í KA heimilinu. Að vanda var mikið fjör, farið í leiki,
keppt við foreldra í reiptogi, eggjakasti, handbolta o.fl.
Veittar voru viðurkenningar og í lokin klassísk pizzuveisla.
Þórir Tryggvason sendi okkur helling af myndum frá hófinu, hér eru nokkrar en hægt er að sjá þær allar í myndasafninu með því að smella hér.
Og það eru mikið fleiri myndir í myndasafninu, smelltu hér til að skoða allar myndirnar.