Flottur árangur á 6. flokksmóti helgarinnar

Handbolti
Flottur árangur á 6. flokksmóti helgarinnar
Frábćr árangur á 6. flokksmótinu (mynd: Hannes)

Ţađ var nóg um ađ vera hjá yngri flokkunum í handboltanum um helgina en 3. og 4. flokkur kvenna fór suđur auk ţess sem ađ stórt 6. flokksmót hjá bćđi strákum og stelpum fór fram hér fyrir norđan.

3. flokkur KA/Ţórs leikur í efstu deild í ár og mćtti Gróttu á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Stelpurnar sýndu flottan karakter og gáfust aldrei upp gegn sterku liđi heimastúlkna og vantađi herslumuninn til ađ ná stigi úr leiknum og 31-29 tap stađreynd. Á sunnudeginum lék liđiđ svo gegn Aftureldingu og eftir svakalegan baráttuleik tókst stelpunum ađ vinna frábćran 20-21 sigur og geta gengiđ stoltar frá helginni.

Í 4. flokki er KA/Ţór međ 2 liđ og léku ţau bćđi um helgina. Stelpurnar í KA/Ţór-1 gerđu sér lítiđ fyrir og unnu báđa leiki sína um helgina, fyrst gegn Gróttu 19-21 ţar sem ţćr leiddu frá upphafi og loks 19-21 sigur á Aftureldingu eftir ađ stelpurnar höfđu leitt 7-14 í hálfleik. KA/Ţór-1 er ţví á toppi 2. deildarinnar međ fullt hús stiga og spennandi ađ fylgjast međ liđinu í vetur.

KA/Ţór-2 leikur í 3. deildinni og mćttu suđur međ hálfvćngbrotiđ liđ. Stelpurnar töpuđu 22-12 gegn HK á laugardeginum en gerđu mjög vel daginn eftir gegn Aftureldingu en ţurftu á endanum ađ sćtta sig viđ 20-16 tap en geta engu ađ síđur veriđ ánćgđar međ spilamennskuna á sunnudeginum og klárt ađ liđiđ getur byggt ofan á ţá frammistöđu.


Smelltu á myndina til ađ skođa allar myndir Hannesar Péturssonar frá mótinu um helgina

Á 6. flokksmótinu sem fram fór um helgina í KA-Heimilinu og Íţróttahöllinni tefldi 6. flokkur karla fram fjórum liđum og 6. flokkur kvenna var međ eitt liđ. Öll liđ okkar stóđu sig međ prýđi en ţetta var fyrsta alvöru mót margra keppenda okkar á Íslandsmóti. Hćgt er ađ sjá öll úrslit mótsins međ ţví ađ smella hér.

Stelpurnar í KA/Ţór gerđu sér lítiđ fyrir og unnu sigur í sínum riđli í 3. deildinni en ţćr unnu alla leiki sína um helgina. Strákarnir í KA-1 unnu einnig sinn riđil í 3. deildinni en ţeir unnu ţrjá leiki og gerđu 1 jafntefli. KA-2 unnu sinn riđil í 4. deildinni og gerđu ţađ međ ţví ađ vinna alla sína leiki. Ţá stóđu KA-3 og KA-4 sig vel í sínum riđli í 4. deildinni en liđin léku í sama riđli.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is