Foreldrafundur hjá 5. flokk kvenna

Á morgun, fimmtudag, er foreldrafundur fyrir foreldra/forráðamenn 5. flokks kvenna í handboltanum.
Fundurinn hefst klukkan 17:30 og er inn í fundarsalnum.

Hægt er að ná í þjálfara flokksins í síma
868-2396 (Stefán)
848-5144 (Kolla)

Einnig er hægt að senda tölvupóst á stebbigje@gmail.com ef þið hafið einhverjar spurningar.

Kv. Þjálfarar