Foreldrafundur hjá 6. flokki drengja

Í dag, þriðjudaginn 7. október verður fundur fyrir foreldra stráka í 6. flokki í handboltanum. Fundurinn verður í KA heimilinu og hefst klukkan 18:30.

Afar áríðandi er að foreldrar mæti 
Kveðja Jóhannes Bjarnason  sími: 662 3200