Foreldrafundur vegna 4. flokks kvenna

Foreldrar stúlkna í 4. flokki handboltans eru beðnir að koma á fund í KA-heimilið á fimmtudaginn klukkan 20:00. Rætt verður um starfið í vetur svo og væntanlega ferð á Partille Cup í Svíþjóð næsta vor.

Kveðja
Stefán Guðnason sími: 8682396