Foreldrar 4. flokks karla og kvenna: Partille fundur

Foreldrar/forráðamenn

Næstkomandi þriðjudag 24/11 kl. 18:00 verður foreldra fundur vegna Partille ferðar 4. flokks karla og kvenna í KA heimilinu.  Við erum búin að fá tvö  verðtilboð í ferðina og tímasetningar  og nú þurfum við að ákveða framhaldið.  Mjög miklvægt er að öll börn í flokknum eigi fulltrúa á fundinum því við þurfum að ganga frá pöntun sem fyrst. 

Á  fundinum verður einnig rætt um áframhaldandi fjáröflun fyrir ferðina.

Með von um að sjá sem flesta.
Partille nefndin