Frábćr sigur KA/Ţórs á Ásvöllum

Handbolti
Frábćr sigur KA/Ţórs á Ásvöllum
2 geggjuđ stig í hús!

KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og vann góđan 23-25 sigur á Haukum ađ Ásvöllum er liđin mćttust í gćr. Leikurinn var liđur í 4. umferđ Olís deildar kvenna en fyrir leikinn var okkar liđ međ 2 stig en Haukar voru enn án stiga og ţví ansi mikilvćgt fyrir okkar liđ ađ sćkja sigurinn til ađ skilja Haukaliđiđ eftir.

Jafnt var á međ liđunum fyrstu mínútur leiksins en ţá kom góđur kafli hjá stelpunum sem komust í 4-7. Heimakonur jöfnuđu hinsvegar strax í 7-7 og voru ţá 10 mínútur eftir af fyrri hálfleik. Stelpurnar gerđu ţá virkilega vel í ađ keyra yfir Haukana og leiddu 9-15 í hléinu.

Fyrri hálfleikurinn var virkilega vel spilađur hjá okkar liđi og ljóst ađ fá liđ ćttu möguleika gegn stelpunum í ţeim ham sem ţćr voru í, sérstaklega á lokakafla hálfleiksins.

Fyrsta mark síđari hálfleiks var okkar og munurinn ţví orđinn 7 mörk og ekki margir sem reiknuđu međ ađ spenna yrđi í leiknum. En heimakonur gáfust ekki upp og á sama tíma fóru stelpurnar ađ verja forskotiđ í stađ ţess ađ halda áfram ađ keyra yfir Haukaliđiđ.

Ţegar fimm mínútur lifđu leiks var munurinn skyndilega orđinn eitt mark, 21-22. Stelpurnar náđu ađ koma í veg fyrir ađ Haukarnir nćđu ađ jafna metin og munađi ţar mest um vítakast sem Matea Lonac varđi á lokamínútunni. Á lokasekúndunum skorađi svo Rakel Sara Elvarsdóttir lokamark leiksins og tryggđi 23-25 sigur KA/Ţórs.

Frábćr 2 stig í hús stađreynd ţar sem frammistađa fyrri hálfleiks skipti sköpum. Einnig verđur ađ hrósa liđinu fyrir ađ ná ađ halda haus ţegar allt stefndi í ađ Haukarnir vćru ađ snúa leiknum. Stelpurnar eru ţví komnar međ 4 stig eftir fyrstu fjóra leikina og eru í 4. sćti deildarinnar. Á sama tíma eru Haukar enn án stiga og kćmi lítiđ á óvart ađ ţessi stig gćtu taliđ ansi mikiđ ţegar upp verđur stađiđ í lok vetrar.

Ásdís Sigurđardóttir var markahćst međ 5 mörk, Martha Hermannsdóttir 4, Martina Corkovic 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 3 og Anna Ţyrí Halldórsdóttir gerđi 2 mörk auk ţess ađ sćkja fjögur vítaköst á línunni. Ţá varđi Matea Lonac 9 skot í leiknum.

Nćsti leikur liđsins er heimaleikur gegn Val á fimmtudaginn og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ og styđja stelpurnar til sigurs gegn sterkasta liđi landsins um ţessar mundir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is