Strákarnir í 5 flokki fóru til Selfoss um helgina og spiluðu þar í 3. deild. Ekki er hægt að segja annað en strákarnir hafi lagt sig 100% fram því að þeir unnu alla sína leiki sannfærandi. Til hamingju með árangurinn strákar!