Fréttabréf unglingaráðs handboltans komið út

Unglingaráð handboltans var að gefa út fyrsta fréttabréf haustsins. Þar er fjallað um starfið framundan, fundahöld og keppnisferðir, greint frá æfingagjöldum o.fl.

Í fréttablaðinu er kafli um æfingagjöldin og innheimtumál á þeim en innheimtan byrjar laugardaginn 2. október.

Smelltu hér til að lesa fréttabréfið.