Fréttabréf unglingaráðs handknattleiksdeildar

Út er komið fréttabréf unglingaráðs fyrir október 2008. Þar er fjallað um starf vetrarins, fundi og keppnisferðir og innheimtu æfingagjalda svo eitthvað sé nefnt.
Æfingagjöldin veða sem hér segir: 7.-8. flokkur kr 18.000, 6. flokkur stráka kr 25.000 og 5.-3. flokkur kr 30.000. Tekið verður á móti greiðslum í KA  heimilinu laugardaginn 11. október frá klukkan 11.00 – 14.00, mánudaginn 13. október frá 17.00 – 18.30 og þriðjudaginn 14. október frá 17.00 – 18.30.

Smellið hér til að sjá nánari upplýsingar í fréttabréfinu.