Fundarboð: 4. fl. karla - Fundur á miðvikudag

Hér er tilkynning til 4. fl. karla í handbolta:

Fundur verður haldin í KA - Heimilinu n.k. miðvikudag kl 17:00 í KA - Heimilinu. Það er mjög mikilvægt að allir mæti. Látið fundarboðið berast! Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta skulu hafa samband við undirritaðan.

Jóhannes Bjarnason
GSM: 6623200